Greiðsluupplýsingar

Verðskrá fyrir sumarið 2018:

Seljagarður – eigin ræktun, hver og einn sér um alla þætti garðyrkunnar. Forræktun hefst í apríl 2018. Auglýst síðar á Rót-tæklingunum í Seljagarði. Verð á reitum fer eftir fermetrafjölda (250 kr. per fermetri)

 • 20 fm reitur: 5.000 kr
 • 25 fm reitur: 6.500 kr
 • 30 fm reitur: 7.500 kr


Gróðurhús – eigin ræktun, takmarkað pláss

 • inni reitur: 3.500 kr
 • 2.000 kr. afsláttur ef leigt er bæði inni og úti

Hjartastaðir– félagslandbúnaður

 • Borgarbóndi heldur utan um vinnu og verkefni
 • Uppskerunni er síðan deilt
 • Námskeið og fræðsludagar
 • 35.000 kr fyrir hvern hóp/meðlim (5000 kr verða endurgreiddar gegn vinnuframlagi)

Greiðsluupplýsingar:

 • kt 470314-1410
 • reikn: 526-26-141410
 • Frekari upplýsingar og athugun á lausu plássi: seljagardur109@gmail.com
%d bloggurum líkar þetta:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close