Um okkur

Seljagarður er hér: kort og komik

 

Seljagarður er hópur sem stefnir á að búa til almenningsrekið borgarbýli í Breiðholti. Garðurinn á að vera staður þar sem að hverfisbúar geta tekið þátt í ræktun eða leigt sér svæði allt árið. Garðurinn á að vera lífrænn og sjálfbær. Hann er staður þar sem að almenningur getur komið og stigið inn í sumarið að vetri til og tekið frí frá amstri dagsins.

Draumur hópsins er að borgarbýli verði að finna í öllum hverfum borgarinnar. Garðarnir hafi bæði félags og fræðslugildi og stuðli að bættri lýðheilsu. Starfsemin á að þjóna þeim hverfum sem að þau eru staðsett í og getur jafnvel teygt sig inn í hverfisskólana. Markmiðið er að að garðurinn geti staðið fjárhagslega undir sjálfum sér án styrkja og samstarfs.

Hafið samband í seljagardur109@gmail.com

Ef þið viljið taka þátt, skráið ykkur í feisbúkk hópinn Rót-tæklingarnir í Seljagarði.

 

Frekari upplýsingar í síma
8686087: Þórey Mjallhvít

Frjáls framlög í reikning: 526-26-141410 kt. 470314-1410

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: