Ræktað í góðra vina hóp!

 

almenn auglysing 2019

Sumarið 2019 verður annað árið þar sem farið verður af stað með Hjartastaði, sameiginlega ræktunarprógrammið okkar. Ræktað verður fjölbreytt úrval af grænmeti, berjum og ávöxtum. Félagið ræður starfsmann til að sjá um skipulag á ræktuninni, vinnuumsjón og fræðslu. Örnámskeið í boði fyrir meðlimi og fjölskyldur þeirra.

  • Borgarbóndi heldur utan um vinnu og verkefni
  • Uppskerunni er síðan deilt
  • Námskeið og fræðsludagar
  • 35.000 kr fyrir hvern hóp/meðlim (5000 kr verða endurgreiddar gegn vinnuframlagi)
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close