
Eini staðurinn í borginni þar sem hægt er að leigja bæði útireit og inni í gróðurhúsi
Stofnaður 2014
af sjálfboðaliðum og hverfisbúum
í Seljahverfi og Breiðholti.
Þjónusta
Hvað býður garðurinn upp á?

Langtímaleiga inn í gróðurhúsi.
Takmörkuð pláss.

Árlegur útimarkaður í lok sumars þar sem Seljagarðsbúar geta selt afurðir sínar.
Prýðigóð skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Langtímaleiga á útireitum.
20fm og stærra.

Öflugt félagslíf. Reglulegir viðburðir og fræðsludagar.
Eldstæði og aðstaða fyrir Seljgarðsbúa til að grilla og njóta lífsins.

Sumarið 2020 verður ÍJÖRÐ með ræktunarnámskeið.
Kennari er Þóra Hinriksdóttir sem hefur einnig séð um ræktunarhóp í Seljagarði fyrir hælisleitendur á vegum Hjálparstofnuna kirkjunnar.
Skráning er í gegnum facebook.
Sími 868 6829
Lífrænt – sjálbært – heilsa – hamingja
- Dagatal Hjartastaða
- Seljagarður Urban FarmSeljagarður is an urban farm that has been functioning for 5 years, where before there was a now defunct school garden project run by Reykjavík city in Iceland. The purpose of Seljagarður is to build community and facilities for growingHalda áfram að lesa „Seljagarður Urban Farm“
- Skráning hafin að nýjuEftir hálfan vetur er kominn tími til að reka nefið upp úr snjónum og huga að næsta sumri. Ef vetur skildi kalla, þessi vetur hefur verið óvenju vægur. Trén byrjuðu að bruma og grasið að spretta. Við jarðarbúar getum búistHalda áfram að lesa „Skráning hafin að nýju“