Breytingar á reitunum eru háðar því að ekki sé steypt í jörðina, að vel sé byggt og að tryggt sé að kofinn verði fjarlægður ef aðili hættir að nýta sér reitinn. Einnig verður að tryggja að ekkert ónæði sé af kofanum, hann skyggi ekki á ræktun nágranna, né fari inn á þeirra reiti.
Vinsamlegast fyllið út þetta skjal og stjórnin tekur ákvörðun um málið sem fyrst.
