Lóð og svæði til ræktunar

Eins og stendur er hópurinn að leita að lóð fyrir garðinn og mögulegum samstörfum. Það er í mörg horn að gæta, við erum með lista yfir aðila sem við þurfum að tala við. Ákjósanlegast væri að finna stað sem er í miðju hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem að er vel sýnilegur öllum þeim sem eiga leið hjá. Við viljum að sem flestir geti séð hvaða starfsemi væri í gangi. Draumurinn er náttúrulega að grenndargarðarnir spretti upp um allan bæ.

Við erum í samningarviðræðum við eigendur lóðar í Austurbænum, enn sem komið er ekkert hins vegar ákveðið. Vonandi kemur hér tilkynning innan skamms um að lóðin sé fundin!

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: