Skráning hafin að nýju

Eftir hálfan vetur er kominn tími til að reka nefið upp úr snjónum og huga að næsta sumri. Ef vetur skildi kalla, þessi vetur hefur verið óvenju vægur. Trén byrjuðu að bruma og grasið að spretta. Við jarðarbúar getum búist við stórum sviptingum í veðurfari á næstu áratugum. Eitthvað hefur losnað í garðinu, þannig endilegaHalda áfram að lesa „Skráning hafin að nýju“

Nýtt sumar – nýtt líf

Já, eftir hræðilega storma og hnífsveiflandi ungmenni í Breiðholtinu, lifði fallega gróðurhúsið okkar ekki af veturinn. Í garðinum má sjá berangurslega járnsveiga gróðurhússins og tætt plastið blaka í vorgolunni. Að sama skapi lítur nú reisulega hofið okkar frekar út eins og skakki turninn í Pisa. En við erum ekki af baki dottin! Nægur sjóður var eftirHalda áfram að lesa „Nýtt sumar – nýtt líf“

Tveir garðar í bígerð!

Spennandi tímar eru framundan! Hópurinn hefur ákveðið að skipta sér niður í tvö systraverkefni. Eitt mun vera í Seljahverfi en staðsetningin á öðru verkefninu kemur í ljós innan skamms. Fyrsti opni viðburðurinn fyrir Seljagarð hefur nú verið auglýstur þar sem áhugasömum er boðið að koma og taka þátt. Fundurinn verður haldinn klukkan 14:20 laugardaginn 24. maí en staðsetninginHalda áfram að lesa „Tveir garðar í bígerð!“

„Fjölmiðlafár“ allt að verða vitlaust

„Fjölmiðlafár“ Gaman var að fá að fara í Morgunútvarp Rásar tvö um daginn og svara spurningum um borgarbýlið. Við, Þórey Mjallhvít og Páll Líndal, fengum tækifæri að koma hugmyndinni á framfæri og útskýra aðeins hvað hópurinn stendur fyrir. Hér má finna viðtalið: http://www.ruv.is/mannlif/vilja-borgarbyli-i-oll-hverfi. Einnig má finna viðtal við Þóreyju Mjallhvíti í síðasta tölublaði Sumarhússins og garðsins þar sem hún lýsir sinniHalda áfram að lesa „„Fjölmiðlafár“ allt að verða vitlaust“

Húrra vei, fyrsti styrkur í hús!

Þau gleðitíðindi voru að berast að hópur undir stjórn Brynju Þóru Guðnadóttur var að fá námslaunstyrk fyrir sumarið. Markmið hópsins í sumar verður að vinna að mörgum verkefnum tengdum þeim reit sem við endum á. Eins og umhverfis og vettvangskönnun, hönnun, greining á tilraunum og prófunum, upplýsingaöflun, hugmyndavinna, skissur, teikningar, gerð korta og skýringamynda og efnisöflun. ÍHalda áfram að lesa „Húrra vei, fyrsti styrkur í hús!“

Ó borg mín borg

Núna eru nokkrir mánuðir síðan að hugmyndin fór úr hausum okkar yfir í að vera sett á pappír og þaðan í hendur á öðrum. En það er ekki nóg að hafa hugmyndir, maður verður líka að vera praktískur og taka réttar ákvarðanir. Staðan er sú að flestir myndu eflaust vilja fá samfélagsrekið og sjálfbært borgarbýli í hvert hverfi. En þarHalda áfram að lesa „Ó borg mín borg“

Hvað nú og hvers vegna

Sjálfbærni er nauðsyn Sjálfbærni er krafa samtímant, nauðsyn sem að við getum ekki leyft okkur að sniðganga. Í nýútkominni skýrslu HÍ um neyslumynstur Íslendinga kemur fram að ef allir jarðabúar taki upp íslenskum lífsstíl þá þurfi 6 jarðir til að anna því.  Áskorunin sem að við stöndum frammi fyrir er að skapa okkur betri skilyrðiHalda áfram að lesa „Hvað nú og hvers vegna“

Gulleggið og Nordmatch

Hópurinn situr ekki auðum höndum á meðan við bíðum eftir svari frá lóðareigendunum. Þessa stundina er ein okkar stödd í Finnlandi á  Nordmatch þar sem að hún mun kynna verkefnið okkar fyrir dómsnefnd. Einnig ætlar hópurinn að taka þátt í Gullegginu hér á Íslandi. Gulleggið er frumkvöðla samkeppni sem að bíður einstaklingum og hópum að mótaHalda áfram að lesa „Gulleggið og Nordmatch“

Lóð og svæði til ræktunar

Eins og stendur er hópurinn að leita að lóð fyrir garðinn og mögulegum samstörfum. Það er í mörg horn að gæta, við erum með lista yfir aðila sem við þurfum að tala við. Ákjósanlegast væri að finna stað sem er í miðju hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem að er vel sýnilegur öllum þeim sem eiga leiðHalda áfram að lesa „Lóð og svæði til ræktunar“