Húrra vei, fyrsti styrkur í hús!

Þau gleðitíðindi voru að berast að hópur undir stjórn Brynju Þóru Guðnadóttur var að fá námslaunstyrk fyrir sumarið. Markmið hópsins í sumar verður að vinna að mörgum verkefnum tengdum þeim reit sem við endum á. Eins og umhverfis og vettvangskönnun, hönnun, greining á tilraunum og prófunum, upplýsingaöflun, hugmyndavinna, skissur, teikningar, gerð korta og skýringamynda og efnisöflun. Í lok verkefnisins mun standa tilraunagarður.

Hópurinn samanstendur af háskólanemendum í M.A. námi og heita Andri Þór Andrésson, María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir og Hjalti Guðlaugsson. Umsjón með hópnum verður Sigrún Birgissdóttir deildarstjóri Hönnunar- og arkítektúrdeildar og Thomas Edouard Pausz, Aðjúnkt í Hönnunar og arkítektúrardeil LHÍ.

 

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: