Þau gleðitíðindi voru að berast að hópur undir stjórn Brynju Þóru Guðnadóttur var að fá námslaunstyrk fyrir sumarið. Markmið hópsins í sumar verður að vinna að mörgum verkefnum tengdum þeim reit sem við endum á. Eins og umhverfis og vettvangskönnun, hönnun, greining á tilraunum og prófunum, upplýsingaöflun, hugmyndavinna, skissur, teikningar, gerð korta og skýringamynda og efnisöflun. Í lok verkefnisins mun standa tilraunagarður.
Hópurinn samanstendur af háskólanemendum í M.A. námi og heita Andri Þór Andrésson, María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir og Hjalti Guðlaugsson. Umsjón með hópnum verður Sigrún Birgissdóttir deildarstjóri Hönnunar- og arkítektúrdeildar og Thomas Edouard Pausz, Aðjúnkt í Hönnunar og arkítektúrardeil LHÍ.