Gulleggið og Nordmatch

Hópurinn situr ekki auðum höndum á meðan við bíðum eftir svari frá lóðareigendunum. Þessa stundina er ein okkar stödd í Finnlandi á  Nordmatch þar sem að hún mun kynna verkefnið okkar fyrir dómsnefnd. Einnig ætlar hópurinn að taka þátt í Gullegginu hér á Íslandi. Gulleggið er frumkvöðla samkeppni sem að bíður einstaklingum og hópum að móta hugmyndir sínar með aðstoð sérfræðinga. 

Einnig erum við byrjuð að mynda tengingar við aðra hópa með svipaða hugsjón og við sjálf. Ef að þú ert að lesa og ert í forsvari fyrir hóp eða félag sem að kennir sig við umhverfisvernd, sjálfbærni, mannréttindi og gleði endilega vertu í bandi við okkur í tölvupóstfangið grenndargrodurhus@gmail.com.

reykjavik
Sérlega snotur mynd af Reykjavíkurborg og Esjunni. Heimild: http://www.stepbystep.com/things-to-do-on-holidays-in-reykjavik-iceland-18020/

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: