Skráning hafin að nýju

Eftir hálfan vetur er kominn tími til að reka nefið upp úr snjónum og huga að næsta sumri. Ef vetur skildi kalla, þessi vetur hefur verið óvenju vægur. Trén byrjuðu að bruma og grasið að spretta. Við jarðarbúar getum búist við stórum sviptingum í veðurfari á næstu áratugum. Eitthvað hefur losnað í garðinu, þannig endilegaHalda áfram að lesa „Skráning hafin að nýju“