Yndislega gróðurhúsið okkar er nú endurreist, betra en nokkru sinni fyrr. Við erum þegar búin að setja inn í það kostulegar plöntur.
Hafið samband ef ykkur langar að leigja inní húsinu eða næla ykkur í langtímaleigureit!
Grenndargarður og gróðurhús við Jaðarsel í Seljahverfi