Category Archives: Uncategorized
Seljagarður Urban Farm
Seljagarður is an urban farm that has been functioning for 5 years, where before there was a now defunct school garden project run by Reykjavík city in Iceland. The purpose of Seljagarður is to build community and facilities for growing vegetable. Instead of each member simply minding their own plot we are sharing the joysHalda áfram að lesa „Seljagarður Urban Farm“
Gróðurhúsið risið úr öskunni!
Yndislega gróðurhúsið okkar er nú endurreist, betra en nokkru sinni fyrr. Við erum þegar búin að setja inn í það kostulegar plöntur. Hafið samband ef ykkur langar að leigja inní húsinu eða næla ykkur í langtímaleigureit!
Kort af Seljagarði
Í sumar verða reist tvö gróðurhús, eitt stórt og annað lítið. Einnig verður sameiginlegum reit haldið við. Verkefnið er alfarið rekið af sjálfboðaliðum og hugsjónafólki en þrátt fyrir það höfum við komið langa leið á stuttum tíma. Við hlökkum til að sjá hvernig sumarið mun þróast og bjóðum öllum að koma og taka þátt með okkur. ViðHalda áfram að lesa „Kort af Seljagarði“