Kort af Seljagarði

Í sumar verða reist tvö gróðurhús, eitt stórt og annað lítið. Einnig verður sameiginlegum reit haldið við.

Verkefnið er alfarið rekið af sjálfboðaliðum og hugsjónafólki en þrátt fyrir það höfum við komið langa leið á stuttum tíma. Við hlökkum til að sjá hvernig sumarið mun þróast og bjóðum öllum að koma og taka þátt með okkur. Við reynum að vera dugleg að láta vita hvenær við komum.

Næsta sumar verður svo haldið áfram með verkefnið, þá verður hægt að leigja sér reit til langstíma bæði á úti reit og inni í gróðurhúsi.

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: