Stálrammadagurinn

Í dag mætti galvaskur hópur grasróttæklinga og flutti stálramma yfir í Seljagarð. Skemmtilegur pistill um dagsverkið er hér á náttúrunni-punktur-is

Á morgun verður síðan hist á reitinum klukkan 13 þar sem nóg er að gera. Verkefni morgundagsins verða fjölbreytt og vonandi geta allir tekið þátt á eigin forsendum.

Við viljum bara helst að allir séu glaðir í sumarblíðunni með okkur, hvort sem að þeir séu að bera stálgrindu, reita arfa, syngja sjómannavalsa, spila á harmonikku eða setja niður rófur.

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: