Leikskólinn Jöklaborg setur niður kartöflur

Á miðvikudaginn komu krakkar úr Jöklaborg og settu niður kartöflur. Þegar beðin sjást að ofan frá lítur reiturinn okkar næstum því eins og mósaík mynd. Þetta verður fallegt þegar að fræin og kartöflurnar fara að skjóta kolli.

Næstu helgi verður fjör, þá ætlum við að skella upp sæluhúsi þar sem við getum ræktað döðlur, tómata, vínber, kryddjurtir og aðrar kræsingar. Endilega kíkið við og takið þátt!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: