Sáningarhátíð

Þrátt fyrir gráan og gugginn dag mættu ótrúlega margir á fyrsta viðburð sumarsins í Seljagarði. Hér eru myndir af deginum, við bjuggum til stíga og beð í stóra moldarbeðið okkar, settum niður kartöflur og sáðum fræjum og allskyns grænmeti. Hinrik Carl frá Slow food hreyfingunni gaf okkur súpu og Markús Bjarnason spilaði fyrir okkur ljúfa tóna!

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: