Bananapartí í Seljagarði

Loksins fengum við gott veður og nýttum tækifærið til að búa til eldstæði. Í lok vinnunnar skelltum við svo bönönum og súkkulaði á nýja grillið okkar og framreiddum með ís. Þetta var yndislegur dagur með yndislegu fólki. Ekki verður langt að bíða með næsta viðburð því að bráðum verður plastið sett á fína gróðurhúsið okkar og ekki veitir af aukahöndum við þá vinnu. Frábært verður að geta í lok vinnunnar boðið upp á grillaðar veitingar á glænýja og æðislega eldstæðinu okkar.

 

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: