Garðlistaveisla 17. ágúst

Mikið fjör var sunnudaginn 17. ágúst. Fjöldi gesta og gangandi komu og heimsóttu garðinn í sumarblíðunni. Guðrún Tryggvadóttir bauð upp á kennslu í vatnslitun og Auður Ottesen kenndu gestum að vefa úr víði. Við erum óendanlega þakklát hjálpinni þeirra og meiriháttar ánægð með daginn. 

Birt af Seljagarður borgarbýli

Samfélagslega rekinn grenndargarður og gróðurhús í Breiðholti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: