Gróðurhúsið plastað 20. ágúst Posted bySeljagarðurágúst 21, 2014ágúst 21, 2014Posted inLjósmyndir Það var bongóblíða þegar að við plöstuðum gróðurhúsið, mætingin var góð og allir í góðu skapi. Nú fer að líða að því að við getum farið að rækta mat innandyra. Share this:TwitterFacebookLíkar við:Líka við Hleð... Tengt efni